Umsókn um nemaleyfi
Árlega veitir Nemastofa atvinnulífsins verðlaun fyrir Fyrirmyndarfyrirtæki. Sendu inn þína tilnefningu, frestur til að senda inn tilnefningar er til 15. desember 2025.
15
Des 2025
Fréttir

Ert þú með nema í vinnustaðanámi ?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir iðnfyrirtækja í Vinnustaðanámssjóð. Hlutverk sjóðsins er að styðja við iðnfyrirtæki sem hafa verið með nema
Þjónusta
Fyrirtæki
Iðnfyrirtæki sem bjóða vinnustaðanám þurfa að vera með skráð nemaleyfi
Vinnustaðanám
Vinnustaðanám fer fram undir handleiðslu meistara eða tilsjónarmanns
Iðnnám
Iðnnám fer fram í skóla og á vinnustað. Að loknu námi þreita iðnnemar sveinspróf.
Nám og fræðsla
Um vinnustaðanám í iðnfyrirtækjum. Ráðgjöf og kennsla á vinnustað
Um Nemastofu
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur atvinnulífsins um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi.
Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.
